Fönn frá Selfossi bar sigur úr býtum í Jólalagakeppni Rásar 2
20. desember, 2006

Frá þessu er sagt í Fréttablaðinu. Alls bárust sextíu lög í keppnina í ár og tíu þeirra voru valin af dómnefnd til að keppa til úrslita. Hlustendur gátu hlustað á lögin á Popplandsvefnum og greitt uppáhaldslaginu sínu atkvæði. Yfir 30.000 atkvæði bárust frá íslensku þjóðinni.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst