Björgunarsveitarmenn komu að tjöldum sex Spánverja og tveggja Íslendinga á Vatnajökli um klukkan eitt í nótt og eru komnir til byggða. Fólkið var allt við góða heilsu, að sögn Ólafar Snæhólm Baldursdóttur, fulltrúa Landsbjargar. Hún hafði eftir björgunarmönnum að veðrið hefði verið ,,snarvitlaust.”
2009-05-09 10:29:00
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst