Fjórtán ára piltur fótbrotnaði síðastliðið mánudagskvöld þegar hann var að renna sér á snjóbretti á Hólnum á Selfossi. Pilturinn var fyrst fluttur á heilsugæslustöðina á Selfossi en þaðan með sjúkrabifreið á Slysadeild Landsspítalans í Reykjavík.
kk
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst