Fræðslu- og skólamál snerta alla íbúa
14. mars, 2007


�?rn �?órðarson sveitarstjóri Rangárþings ytra segist vera nokkuð sáttur við skólaþingið, þó vissulega hefði mæting mátt vera betri, sérstaklega frá foreldrum nemenda í Grunnskólanum á Hellu. �?�?arna voru þó stigin skref í þá átt að kalla eftir viðhorfum hagsmunaaðila til fræðslumála almennt,�? segir �?rn. �?Hvernig við náum til þeirra aðila sem einhverra hluta vegna sáu sér ekki fært að koma, verður að koma í ljós. Fræðslu- og skólamál snerta alla íbúana og framtíðarsýn í þeim málum verður að tryggja og treysta hagsmuni allra íbúanna. �?að er mikill metnaður hjá sveitarstjórnum Rangárþings ytra og Ásahrepps að standa vel að þessum málum.�?

�?ingið var haldið í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Alta sem stýrt hefur íbúaþingum víða um land. Á þinginu var leitað svara við spurningunni um hver væru farsælustu skrefin sem íbúar, forsvarsmenn skólamála og sveitarstjórnir, gætu stigið til að eiga áfram góða skóla í sveitarfélögunum.
Skólaþingið sóttu liðlega 100 manns með einum eða öðrum hætti. Greining á niðurstöðum þingsins er þegar hafin, en búist er við að þær verði notaðar til að móta skólastefnu í sveitarfélögunum.

No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst