Þrettándu umferð Olís deildar kvenna lýkur í dag með viðureign ÍBV og Fram. Leikið er í Eyjum. Lið gestanna er í þriðja sæti með 18 stig, en Eyjaliðið er í næstneðsta sætinu með 6 stig úr 12 leikjum.
Leikurinn hefst klukkan 13.00. Fyrir þá sem ekki komast að styðja við bakið á stelpunum má benda á að leikurinn er í beinni á Handboltapassanum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst