Í kvöld klukkan 20:00, þriðjudaginn 15. janúar verður opinn fundur með frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi en fundurinn verður haldinn í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, Ásgarði. Prófkjör flokksins fer fram laugardaginn 26. janúar.