Aðalstjórn ÍBV íþróttafélags hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu.
ÍBV íþróttafélag mun halda framhalds-aðalfund þann 31. ágúst næstkomandi kl. 20:00 í Týsheimilinu.
Kemur fram að tekin verða fyrir mál sem frestað var á fyrri fundi:
Framboð til stjórnar þurfi að berast framkvæmdastjóra félagsins minnst 10 dögum fyrir boðaðan aðalfund. Tilkynning um framboð skulu því hafa borist fyrir miðnætti sunnudaginn 21. ágúst á ibv@ibv.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst