Opið hús var í Grunnskólanum í Þorlákshöfn fimmtudaginn 18. september 2008 í tilefni þess að lokið hefur verið við endurbætur á skólanum sem staðið hafa frá árinu 2004.
Helstu framkvæmdir eru bygging 1400 fm. viðbyggingar við skólann sem lokið var við árið 2005.