�?Núverandi mannvirki verða rifin og byggð mun stærri aðstaða með tengingu við Laugarvatn. �?annig verður með góðu móti hægt að taka á móti ríflega hundrað gestum í einu,�? segir Anna G. Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Bláa lónsins, en dótturfélag þess, Íslenskar heilsulindir, mun sjá um rekstur nýja gufubaðsins. Fyrirtækið Gufa ehf. kostar hinsvegar uppbyggingu á staðnum og er fjármagn fyrir framkvæmdunum alveg í höfn, að sögn �?nnu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst