Framkvæmt fyrir 1725 milljónir til ársins 2013
19. mars, 2010
Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja var samþykkt að vísa þriggja ára áætlun Vestmannaeyjabæjar til síðari umræðu. Í áætluninni kemur m.a. fram að ráðgert er að framkvæma fyrir 1725 milljónir til ársins 2013 eða rúmar 400 þúsund krónur á hvern íbúa. „Sumir kunna að segja að það sé ekki kreppu bragur yfir þessari áætlun en því erum við ósammála. Kreppan er einmitt tími framkvæmda hjá hinu opinbera,“ sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst