Á morgun, miðvikudag er hefðbundinn útgáfudagur Frétta. Blaðinu verður að venju dreift seinnipartinn dags. Að þessu sinni eru sumarstúlkurnar 2010 kynntar til leiks, 13 að tölu, allar hver annarri fallegri og glæsilegri. Sumarstúlkukeppnin fer fram í Höllinni laugardaginn 19. júní n.k.