Fréttir gefa út sérstakt blað vegna þessara tímamóta
18. júní, 2010
Seinnipartinn í júlí í sumar, verður nýja höfnin í Landeyjum tekin í notkun og Herjólfur fer því sigla þangað. Væntanlega verður mikið um dýrðir þegar þessi samgöngubót Vestmannaeyja verður tekin í notkun. Fréttir ætla ekki að láta sitt eftir liggja og munu gefa út sérstakt aukablað tileinkað Land-Eyjahöfn.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst