FRÉTTIR koma út á fimmtudaginn, 2. desember: Að þessu sinni fylgir blaðinu 24 síðna jólagjafablað. þar hægt er að finna allt milli himins og jarðar til jólagjafa, auk þess sem tekinn er púlsinn á jólastemmningu hjá fólki, könnuð nýjasta línan í hárgreiðslu og förðun og ýmislegt fleira skemmtilegt.