Frumleg og skemmtileg þjóðhátíðarauglýsing á mbl
30. júlí, 2012
Ein frumlegasta og skemmtilegasta auglýsing ársins fór í loftið á mbl.is í dag en þar er verið að auglýsa þjóðhátíðarumfjöllun vefsins. Auglýsingin er dulbúin sem veffrétt sjónvarps mbl og byrjar sem hefðbundin frétt en fljótlega fer allt í háaloft á vefsíðunni. Sjón er sögu ríkari en hægt er að nálgast auglýsinguna hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst