Fullkomið brúðkaup frumsýnt í kvöld
19. mars, 2010
Í kvöld, klukkan 20.00 verður leikritið Fullkomið brúðkaup frumsýnt í bæjarleikhúsinu. Verkið naut gríðarlegra vinsælda í uppsetningu Leikfélags Akureyrir og gekk fyrir fullu húsi, bæði á Akureyri og síðar í Reykjavík í um ár. Ari Matthíasson leikstýrir uppsetningu leikfélags Vestmannaeyja en Fullkomið brúðkaup er gamansamur farsi af bestu gerð.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst