Fyrirhuguðum fundi með formanni Sjálfstæðisflokksins sem halda átti í Vestmannaeyjum í kvöld, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ekki hefur verið flugfært til Eyja í dag og því hefur formaðurinn ekki komist til Eyja. Ekki er vitað hvenær eða hvort hægt verði að finna nýja tímasetningu á fundinum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst