Fundur bæjarráðs 28. febrúar
1. mars, 2017
Fundinn sátu:Páll Marvin Jónsson formaður, Elliði Vignisson bæjarstjóri, Trausti Hjaltason aðalmaður og Stefán �?skar Jónasson aðalmaður.
Fundargerð ritaði: Rut Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá:
Páll Marvin Jónsson vék af fundi við umræðu og afgreiðslu málsins.
1.
201404040 – Erindi frá �?ekkingarsetri Vestmannaeyja í tengslum við S30 fasteignafélag.
Drög að leigusamningi milli Vestmannaeyjabæjar og �?ekkingarseturs Vestmannaeyja.
Fyrir bæjarráði lágu drög að leigusamningi milli Vestmannaeyjabæjar og �?ekkingarseturs Vestmannaeyja um leigu á annarri hæð �?gisgötu 2 (1046 m2). Leigusamningurinn sem er til 25 ára er tilkomin í framhaldi af erindi frá �?SV í tengslum við S30 fasteignafélag þar sem óskað var eftir viðræðum við Vestmannaeyjabæ um fjármögnun framkvæmda.
Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leiti og veitir um leið samþykki sitt fyrir fjármögnun framkvæmdanna enda tryggir samningurinn Vestmannaeyjabæ hvorutveggja eðlilega markaðsleigu og eðlilegt endurgjald fyrir fjármögnun framkvæmda.
Áætlaður kostnaður við endurbætur innanhúss eru áætlaðar 170 milljónir auk viðbótarverka og ber leigutakinn alla ábyrgð á framkvæmdinni og kostnaðnum enda gerir samningurinn ráð fyrir að endanlegt leiguverð taki mið af endanlegum framkvæmdakostnaði.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga frá viðauka við fjárhagsáætlun í samræmi við ofangreinda samþykkt.
Stefán �?skar Jónasson situr hjá við afgreiðslu málsins en tekur afstöðu til málsins á næsta bæjarstórnarfundi.
2.
201702115 – Gísli Súrsson leiksýning
�?skað er eftir styrk að upphæð 125.000 kr. til að halda tvær leiksýningar auk fargjalds og gistingu fyrir leikarann Eflar Loga Hannesson sem leikur Gísla. Einnig er óskað eftir aðstoð tæknimanns sem stjórnar ljósum og hljóði. Einleikurinn hefur verið sýndur í �?jóðleikhúsinu fyrir fullu húsi í janúar og febrúar og hlotið mjög góða dóma.
Gert er ráð fyrir að miðasala á sýninguna komi til móts við kosnaðinn og lækki hann sem því nemur.
Bæjarráð er jákvætt fyrir erindinu og felur bæjarstjóra að ræða við bréfritara.
3.
201702101 – Áskorun um að líkamsræktarsalurinn í íþróttamiðstöðinni (litla Hressó) verði stækkaður
Undirsskriftarlisti frá viðskiptavinum Hressó í Íþróttamiðstöðinni þar sem óskað er eftir því að líkamsræktarsalurinn í Íþróttamiðstöðinni verði stækkaður vegna plássleysis á æfingum.
Bæjarráð þakkar áhuga fjölmargra Vestmannaeyinga á áframhaldandi uppbyggingu líkamsræktaraðstöðu í Eyjum enda góð aðstaða til slíks meðal einkenna öflugra samfélaga. Bæjarráð bendir þó á að í gildi er samningur við Hressó ehf. um rekstur salaranis til ársloka 2020 þar sem ma. er gert ráð fyrir ákveðinni leigu pr. m2. og því ekki mögulegt að gera einhliða breytingar sem þær sem farið er fram á í erindinu.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við leigutaka salarins og kanna afstöðu þeirra.
4.
201702001 – Til umsagnar umsókn um rekstur veitingastaðar fyrir Tangann.
Erindi frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum dags. 31. janúar s.l.
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um.
Bæjarráð staðfestir jákvæða umsögn frá skipulags- og byggingarfulltrúa að starfssemin sé í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála og að lokaúttekt hafi farið fram á húsnæðinu.
Staðfestir jákvæða umsögn heilbrigðisfulltrúa heilbrigðiseftirlits suðurlands að starfsemin sé í samræmi við ákvæði laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, laga um matvæli og mat heilbrigðisnefndar á grenndaráhrifum starfseminnar, þ.m.t. hljóðvistar ef við á um veitingastaði í flokki III, veitingahús og skemmtistaður.
Staðfestir jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra að kröfum um brunavarnir sé fullnægt samkvæmt mati slökkviliðs miðað við 90 manns.
Umsögn þessi er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfi samkomustaðarins á kostnað rekstraraðila ef þörf krefur.
5.
201701056 – Til umsagnar umsókn um rekstrarleyfi fyrir 900 Grillhús
Erindi frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum dags. 17. janúar s.l.
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um.
Bæjarráð staðfestir jákvæða umsögn frá skipulags- og byggingarfulltrúa að starfssemin sé í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála og að lokaúttekt hafi farið fram á húsnæðinu.
Staðfestir jákvæða umsögn heilbrigðisfulltrúa heilbrigðiseftirlits suðurlands að starfsemin sé í samræmi við ákvæði laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, laga um matvæli og mat heilbrigðisnefndar á grenndaráhrifum starfseminnar, þ.m.t. hljóðvistar ef við á.
Staðfestir jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra að kröfum um brunavarnir sé fullnægt samkvæmt mati slökkviliðs miðað við 45 manns.
Umsögn þessi er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfi samkomustaðarins á kostnað rekstraraðila ef þörf krefur.
6.
200708078 – Trúnaðarmál lögð fyrir bæjarráð.
Afgreiðsla samningamáls er færð í sérstaka trúnaðarmálabók
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11.50
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.