Að frumkvæði framkvæmdanefndar Þjórsársveita var haldinn fundur með iðnaðarráðherra til að upplýsa ráðuneytið um markmið Þjórsársveita og ræða um framtíðarnýtingu orku úr Þjórsá.
Ráðherra hlustaði á sjónarmið nefndarinnar sem lagði áherslu á að virkjun krefðist fórna heimamanna og að hagsmunum þeirra yrði að gera hátt undir höfði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst