Það mátti sjá ýmsar kynjaverur á ferli í gær sem skutust á milli húsa í von um góðgjörðir. Þá fór fram hrekkjavökuhátíð sem notið hefur vaxandi vinsælda á Íslandi síðustu ár. Meðfylgjandi myndir sýna að mikill metnaður liggur á bakvið búninga barnanna en ekki síður skreytingar hjá þeim sem buðu börnum heim þetta drungalega kvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst