Flott hjá Eyjamönnum að neita að selja Fréttablaðið. Auðvitað gengur það ekki að blað sem gefur sig út fyrir að vera fríblað skuli selt hluta landsmanna. Það er furðulegt mat Fréttablaðsins að flokka þjóðina svona. Ekki slá þeir höndinni á móti auglýsingum, sem væntanlega eiga að höfða alveg eins til landsbyggðarinnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst