Á fundi aga- og úrskurðarnefndar á þriðjudaginn voru Keflavík og Fylkir sektuð um 75.000 krónur, hvort félag, vegna framkomu þjálfaranna, Hermanns Hreiðarssonar og �?orvalds �?rlygssonar. Framkvæmdastjóri KSÍ vísaði málum ofangreindra þjálfara til aga- og úrskurðarnefndar í samræmi við 21.1. í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál.
�?orvaldur sló Reyni Leósson, þjálfara HK, í punginn eftir leik liðanna í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar. Hermann tók Hannes Gústafsson, stjórnarmann ÍBV, hálstaki eftir leik liðanna í Árbænum á dögunum.