Einu fjölmennasta Shellmóti frá upphafi lauk nú í kvöld með glæsilegri verðlaunaafhendingu en þá voru hundruðir leikja og þúsundir marka að baki. Fylkir stóð uppi sem Shellmótsmeistari árið 2009 eftir æsispennandi úrslitaleik gegn KR en lokatölur urðu 1:0. Öll úrslit mótsins má sjá hér að neðan auk fjölda mynda.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst