Karlalið ÍBV átti ekki í vandræðum með lánlausa Fjölnismenn í 1. deildinni í gær en liðin áttust við í Eyjum. Lokatölur urðu 46:25 eftir að staðan var 20:16 í hálfleik. ÍBV teflir fram mjög ungu liði en síðustu mínúturnar var liðið þó sérstaklega ungt, þrír strákar úr fjórða flokki og aðeins tveir á meistaraflokksaldri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst