Fyrsta barnið sem fæðist í Vestmannaeyjum árið 2007 fæddist að morgni 2. janúar en um var að ræða stóran og stæðilegan dreng, 18 merkur eða 4570 grömm og 55 sentimetrar. Foreldrar drengsins eru Elva Dögg Thorshamar og Magni Júlíusson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst