Í morgun tók Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings ehf., fyrstu skóflustungu að nýrri átöppunarverksmiðju félagsins að Hlíðarenda í Ölfusi. Verksmiðjan verður um 6.600 fermetrar að stærð og tekur hún vatn sitt úr Ölfusbrunni sem talinn er vera tæplega fimm þúsund ára gamall.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst