Fyrsta lundaballið var haldið 1924
24. september, 2010
Marinó Sigursteinsson, pípulagningameistari, Mari pípari, hefur lagst í könnun á skrifum Árna Árnasonar, símritara, um lunda­veiði í Eyjum. Þetta eru gagnmerkar heimildir um lundaveiði í Vestmannaeyjum og mannlíf í kringum hana frá upphafi síðustu aldar og fram yfir 1960. „Samkvæmt því sem kemur fram hjá Árna var fyrsta lundaballið haldið árið 1924. Á tímabilinu frá 1924 var eitt lundaball haldið til ársins 1951 þegar Bjargveiðifélagið var stofnað,“ sagði Mari. „Á þess­um böllum var engin kona sem gengi ekki í dag,“ bætti hann við.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst