Kvennalið ÍBV leikur sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni á Hásteinsvelli í dag gegn Selfossi kl. 17:00.
ÍBV situr í neðri hluta deildarinnar ásamt Tindastóli, Keflavík og Selfossi, þar sem ein umferð verður leikin. Tindastóll og Keflavík hafa þegar spilað einn leik í umferðinni og gerðu jafntefli. ÍBV er í öðru sæti sem stendur en aðeins eru 2 stig á milli þeirra og Tindastóls sem situr í efsta sætinu. Stelpurnar þurfa á stuðningi að halda í þessari baráttu. Mætum á völlinn og hvetjum þær til sigurs.
Leikurinn er einnig sýndur á Stöð 2 sport.
Stöðutafla:
Næstu leikir:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst