Steingrímur Jóhannesson skoraði fyrstu tvö mörk leiksins og kom Eyjamönnum yfir í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var 2:0. Bróðir hans, Sæþór bætti svo við þriðja markinu áður en Gróttumenn náðu að skora, úr einu af fáum færum sínum í leiknum.
KFS er í öðru sæti A-riðils, með tíu stig eftir fimm leiki en stöðuna má sjá hér að neðan.
1 Grótta 5 4 0 1 18 – 5 13 12
2 KFS 5 3 1 1 10 – 3 7 10
3 Hamar 5 3 1 1 8 – 4 4 10
4 KB 5 3 0 2 13 – 11 2 9
5 �?gir 4 2 0 2 5 – 9 -4 6
6 Ýmir 4 1 1 2 7 – 7 0 4
7 Árborg 5 1 0 4 8 – 13 -5 3
8 KFR 5 0 1 4 2 – 19 -17 1
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst