Gamla rattið er horfið og tölvumús og lyklaborð hafa tekið við ::Myndir
4. september, 2015
�?mar Garðarsson, ritstjóri Eyjafrétta fór á makríltúr með Sigurði VE í sumar og fjallar ítarlega um túrinn í nýjasta tölublaði Eyjafrétta. Hann ræðir við skipverja um lífið á sjónum og rekur ferill þeirra. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar sem �?mar tók í túrnum og upphafið af umfjöllun hans.
�?að var vertíðina 1974 að Bergur VE var á loðnuveiðum við Snæfellsnes. �?að var komið undir lok vertíðar og loðnan þung í og erfitt að eiga við hana. Á var hvass álandsvindur og kröpp vindbára. �?að vantaði ekki mikið upp á að fylla, kannski tíu eða tuttugu tonn. �?au voru í pokanum á síðunni og dælt á fullu í forlestina. Tæknin var ekki komin lengra en svo á Leifur Gunnarsson, stýrimaður var á hillu í steisnum, í miðri lestinni og stýrði loðnunni í stíurnar í bak og stjór. Gekk allt að óskum þar til kvika komr undir bátinn stjórnborðsmegin og tók pokann og það sem eftir var af loðnu með sér inn á dekk. Bergur lagðist á hliðina, lunningin á kaf og flæddi inn á mitt dekk og niður um mannopið á lúgunni þar sem Leifur var undir. �?að var ekki um annað ræða en að skella lokinu aftur, skera á pokann til að koma loðnunni út fyrir sem gekk bærilega. Tókst að rétta bátinn af og um leið var Leifi svipt upp. Bar hann sig merkilega vel því hann vissi ekkert hvað var að gerast ofandekks á meðan hann beið einn og yfirgefinn í myrkrinu.
Eins og fjögurra stjörnu hótel
�?etta atvik rifjaðist upp fyrir undirrituðum þegar hann fór makríltúr með Sigurði VE í sumar. Já, þær hafa orðið miklar breytingarnar á fiskiskipaflota Íslendinga á þessum fjórum áratugum. Valinn var besti árstíminn, besta veðurspáin og stærsta skipið. Ekki var kjarkurinn meiri. �?egar hugmyndin um að blaðamaður færi túr á Sigurði kviknaði, var haft samband við Eyþór Harðarson, útgerðarstjóra Ísfélagsins sem strax leist vel á. Hann setti mig í hendurnar á Pétri Andersen, yfirstýrimanni sem tók blaðamanni af ljúfmennsku. �?egar spurt var um búnað til að taka með sér nefndi blaðamaður strax rúmföt en Sigurður er eins og fjögurra stjörnu hótel, uppbúnar kojur og sérklefi með sjónvarpi, sturtu og klósetti. �?ðru vísi mér áður brá og talandi um galla sagðist Pétur redda stígvélum og var það þegið. Til vonar og vara var tekinn með tannbursti og tannkrem og föt til skiptanna.
Logn og blíða
�?að var ræs klukkan eitt eftir hádegi miðvikudaginn 22. júlí og veðrið eins fallegt og það getur orðið, sól og nánast logn. Var mættur fyrstur og fékk frú �?orsteinu til að taka mynd af kallinum við landganginn. Sigurður er stór í öllum samanburði og vel útbúinn til að takast á við erfið veður á Íslandsmiðum. Kallarnir fóru að tínast um borð og tveir tóku synina með, Pétur tók soninn Willum og �?orbjörn hann Jökul sinn. Pétur tók að sér barnapíustarfið og var blaðamaður með í þeim pakka. Ekki veitti af því hætturnar eru margar fyrir ókunnuga um borð í skipi eins og Sigurði. Hörður Már Guðmundsson, skipstjóri, mætti tímanlega og á tilsettum tíma var mannskapurinn, tíu karlar, mættur. Landfestar leystar og haldið á miðin. Makrílflotinn var dreifður, ýmist 100 mílur austur af Eyjum eða fyrir vestan. Eitt skip var þó á slóðinni við Eyjar, Álsey VE sem einnig er í eigu Ísfélagsins og hafði fengið ágætis afla, um 200 rúmmetra. Veður var gott eins og áður segir en aðeins alda af suðaustri sem hreyfði lítið við því mikla bákni sem Sigurður er.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 7 Tbl 2025
7. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.