Egill Egilsson, altmuligt maður hjá Vestmannaeyjabær var á sinni venjubundnu eftirlitferð á Skanssvæðínu í gærmorgun, þegar hann heyrði skruðninga og læti að baki sér. Þegar hann leit við var stór hluti af útveggjum gamla sjóveitutanksins á Skansinum að hrynja.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst