Gat verið - Eyjamenn!
25. september, 2013
Kristján Hjálmarsson, blaðamaður á Fréttablaðinu skrifar í dag pistil um tónleika hljómsveitarinnar Ný dönsk á laugardaginn í Hörpu. Kristján mætti á seinni tónleika kvöldsins og eðli máli samkvæmt var glatt á hjalla. Kristján talar sérstaklega um fólkið í fremstu röðinni. „Fremsta röðin réð heldur ekki við sig, trylltist eiginlega af gleði, þegar Iður – Þjóðhátíðarlagið 2013 – fékk að hljóma, stóð upp og söng hástöfum með. Gat verið – Eyjamenn!“
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst