Geti kostað allt að 2200 milljónir
6. nóvember, 2024
Myndin er tekin þegar síðast var lögð vatnslögn til Eyja, árið 2008. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓPF

Eitt af brýnustu málum Vestmannaeyja er að hingað verði lögð ný neysluvatnslögn, þar sem eina lögnin sem hingað flytur vatn er löskuð. Eyþór Harðarson, Íris Róbertsdóttir, Njáll Ragnarsson og Páll Magnússon voru skipuð af bæjaryfirvöldum í svokallaðan vatnshóp – hóp sem fer með þessi mál fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar. Ritstjóri Eyjafrétta ræddi við tvö fyrst nefndu um málið og spurði þau fyrst um hvort komið sé á hreint hvenær ný lögn verði lögð.

Að framkvæmdir við nýja lögn geti hafist í ágúst 2026

„Mikil vinna hefur verið í gangi  sem byggir á viljayfirlýsingunni frá því í apríl. Verkís hefur unnið greiningu og skilað drögum af skýrslu bæði með tillögu um tæknilegar kröfu um vali á nýrri lög NSL4  (almannavarnalögn) og hvernig viðgerð á NSL3.

Föstudaginn 1. nóvember fór af stað formlegt forvalsferli vegna fyrirhugaðra kaupa á nýrri vatnslögn til Vestmannaeyja, NSL-4. Mun forvalið standa yfir til 20. nóvember nk. Að þeim tíma loknum er vonast til að hægt verði að ganga frá formlegum kaupsamningi við þann aðila sem hlutskarpastur verður í forvali. Gert er ráð fyrir að hægt verði að ganga frá bindandi kaupsamningi í desember nk. og að framkvæmdir við lögnina verði eigi síðar en í ágúst 2026.”

Um almannavarnarlögn að ræða

Er orðið ljóst hvað ný lögn mun kosta og hvernig kostnaður við hana muni skiptast?
Áætlað er að ný lögn og útlagning á henni geti kostað allt að  2200 milljónir. Ríkið hefur í viljayfirlýsingu gefið loforð um  800 milljónum í þessa almannavarnarlögn. Það sem eftir stendur gætu íbúar og fyrirtæki í Vestmannaeyjum þurfa að greiða í gegnum vatnsgjöld. Það er mat okkar sem eru í forsvari fyrir sveitarfélagið  að við teljum það ekki rétt enda um almannavarnarlögn að ræða. Vatnshópur á vegum sveitarfélagsins fylgja eftir með samtali við ríkið frekari aðkomu þeirra að kostnaði við almannavarnalögnina.

Hver er staðan á leiðslunni sem skemmdist?
Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum er hún sú sama og verið hefur. Hún er mikið sködduð en er að flytja vatn. En HS-Veitur ættu að geta gefið betri upplýsingar um stöðuna og hvað hefur verið gert til að tryggja lögnina en betur fyrir veturinn.

Viðgerðarkostnaður á bilinu 1200-1500 milljónir

Aðspurð um hvort það liggi fyrir kostnaðaráætlun við fullnaðarviðgerð segja þau að það liggi fyrir drög að kostnaðaráætlun og viðgerðarplani frá Verkís. Viðgerðin er mjög flókin og erfitt verður að fara í hana án þess að við séum með varalögn, kostnaður gæti verið á bilinu 1200-1500 milljónir.

Er einhver von um samkomulag um skiptingu kostnaðar á viðgerðinni á NSL3 við Vinnslustöðina?
Nei, því miður hefur VSV ekki vilja ræða neitt annað en þær tryggingabætur sem hafa verið viðurkenndar eru lítil hluti af kostnaðurinn við fyrirhugaða viðgerð. Íbúar  og fyrirtæki yrðu þá að greiða mörg hundruð milljónir í mismun með vatnsgjöldum sem við teljum ekki rétt. Eðlilegt er að fyrirtækið greiði raun kostnað við viðgerð á vatnsleyðslunni. Það er ástæðan þess að bæjarstjórn samþykkti að fara dómstólaleiðina sem voru þung skref, en óumflýjanleg.

Í mun betri stöðu en við vorum fyrir ári síðan

Spurð hvort hægt sé að framleiða nægt vatn í Vestmannaeyjum fari allt á versta veg með leiðsluna segja þau að í nýrri viðbragðsáætlun um vatnsrof í Eyjum sé farið yfir það hvernig verður brugðist við ef lögnin gefur sig. Það verður ekki til nægt vatn til að halda upp sömu starfsemi og er hér dagsdaglega. En við erum í mun betri stöðu en við vorum fyrir ári síðan. En það hefði miklar afleiðingar ef lögnin færi, segja þau Íris og Eyþór.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst