Í dag og á morgun, sunnudag, fer fram glæsilegur handverks- og vörumarkaður í Höllinni. Opið er báða dagana frá kl. 13-17. Á markaðnum kynna yfir 20 aðilar fjölbreytt úrval handverks, listmuna og annanra vara. Á efri palli Hallarinnar er notalegt kaffihús þar sem gestir geta notið veitinga. Eyjafréttir kíktu við í dag og skoðuðu úrvalið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst