Glæsilegur útisigur hjá ÍBV
24. júní, 2012
Annað árið í röð gerir ÍBV góða ferð norður á Akureyri en kvennalið félaganna áttust við í dag. Í fyrra vann ÍBV 0:5 stórsigur og stelpurnar endurtóku leikinn í ár með því að vinna aftur stórisigur á Þórsvellinum á Akureyri. Lokatölur nú urðu hins vegar 1:4 fyrir ÍBV sem þar með skaust upp í annað sætið en liðið er nú aðeins stigi á eftir Þór/KA, sem hafði ekki tapað leik fyrir viðureign sína gegn ÍBV í dag.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst