Þeir Hannes Gústafsson, Friðrik Már Sigurðsson og Theodór Sigurbjörnsson, sem kalla sig Glacier Guys, hafa unnið ótrúlegt afrek með því að safna rúmlega 1.250.000 krónum til styrktar góðgerðarmálefnum. Þessir kraftmiklu strákar halda áfram að gleðja eyjafólk með fallegum söng sínum og einstakri góðmennsku.
Hér má sjá skilaboðin sem þeir vilja koma á framfæri, ásamt flutningi þeirra á jólalaginu „Komdu um jólin“ í þýðingu Gunnars Ólafssonar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst