Rekstur Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja gekk vel á árinu 2020 og var afkoma eignasafna góð Nafnávöxtun sjóðsins var 15,5% og hrein raunávöxtun 11,7%. Hrein nafnávöxtun séreignadeilda í heild var 14,3% á árinu og raunávöxtun 10,2%. Heildareignir sjóðsins voru um 70,4 milljarðar í árslok, hækkaði hrein eign um 9,3 milljarða á árinu.
Langtímaávöxtun sjóðsins er góð, fimm ára meðaltal hreinnar raunávöxtunar er 6,6% og meðaltal tíu ára raunávöxtunar er 5,9%.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst