Góð sala á sunnudagsmiðum
29. júlí, 2013
Mjög góð sala hefur verið að sunnudagspössum á Þjóðhátíð og er verið að prenta aukaupplag af miðum sem stendur, enn eru fáanlegar ferðir fram og til baka á sunnudeginum með Herjólfi inná vefsíðunni dalurinn.is.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst