Eyjakonur mættu Haukakonum í fyrsta leik undanúrslitanna í úrvalsdeild í Vestmannaeyjum í dag og höfðu betur, 29:22. Í hálfleik var staðan 12:10. Framan af í seinni hálfleik var jafnræði með liðunum en heimakonur tók öll völd á vellinum í síðari hlutanum og unnu verðskuldað með sjö mörkum.
Hrafnhildur Hanna var frábær í leiknum og skoraði 11 mörk. Birna Berg og Sunna skoruðu 5, Elísa 4, Harpa Valey 3 og Bríet 1.
ÍBV lagði Hauka, 29:22, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag.
Sunna skorar eitt af fimm mörkum sínum.
Mynd Sigfús Gunnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst