Gömlu vopnabræðurnir úr Eyjum skoruðu
24. ágúst, 2013
Lögfræðingurinn Sigurvin Ólafsson er ekki hættur að skora mörk í deildakeppninni í knattspyrnu en hann leikur nú með KV sem er í mikilli baráttu um að komast upp í 1. deild. Sigurvin er 37 ára gamall og tók fram skóna á miðju sumri til að styðja við lið KV sem stendur fyrir Knattspyrnufélag Vesturbæjar en hann kom aðeins við sögu hjá Fylki í efstu deild í fyrra. Sigurvin skoraði fyrsta mark liðsins í 3:0 sigri á Hamri frá Hveragerði í kvöld.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst