Goslokalagið 2014
4. júlí, 2014
Í gær voru liðin 41 ár frá því Heimeyjargosinu lauk formlega. Mikil dagskrá er í gangi af því tilefni, sem hófst í gær, fimmtudag og stendur fram á sunnudagskvöld. M.a. eru Logar með tónleika og sögustund í gömlu Höllinni í kvöld. �?angað stefna margir því miðar eru að klárast.
Í tilefni af goslokafmælisins er hér goslokalagið 2014. Lagið heitir �?skuslóð. Textinn er eftir Ingu Guðgeirsdóttur og lagið eftir Gísla Stefánsson og Helga Thorshamar. Lagið verður frumflutt á tónleikum Loga í kvöld.
Á myndinni eru Logar að undirbúa tónleika kvöldsins.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst