Græddu 275 milljónir á sölu Byggðarhorns
17. maí, 2007

Byggðarhornið er 150 hektarar en þar er búið að deiliskipuleggja 26 lóðir í búgarðabyggð.

Feðgarnir keyptu jörðina af Gísla Geirssyni fyrir sex mánuðum á 105 milljónir, samkvæmt kaupsamningi. Í millitíðinni hafa þeir látið leggja vegi og annað á svæðinu fyrir um 70 milljónir.

�?�?að kom okkur á óvart hvað þetta seldist fljótt. Við höfðum reiknað með að eiga þetta í allt að tvö ár,�? sagði Sigurður Fannar í samtali við Sunnlenska.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst