Greinilega sést á nýjum gervihnattamyndum af Landeyjasandi, sem Landmælingar hafa keypt, að talsverður árangur hefur orðið af landgræðslu í nágrenni Landeyjahafnar. Landgræðslan nú sáð melfræi í 300 hektara svæði vestan Markarfljóts.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst