Ákvörðun um skipan efstu sæta var tekn á fundi Kjördæmisfélags Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi í gær en gengið verður frá listanum í heild í kvöld. Niðurstaðan verður svo lögð fyrir miðstjórnarfund Frjálslynda flokksins á miðvikudag og endanleg uppstilling kynnt í vikulok.
Magnús �?ór Hafsteinssson var í 1. sæti á lista frjálslyndra fyrir kosningarnar 2003 en Grétar Mar var þá í öðru sæti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst