Lögreglan á Selfossi gerði húsleit á Eyrarbakka og Stokkseyri , einu húsi á hvorum stað. Lögregla hafði grun um að á þessum stöðum væri verið að hýsa þýfi og að jafnframt væru þar hugsanlega fíkniefni. Aðilar þessara húsa tengdust.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst