Eftir breytingarnar er Guðmundur VE, sem er uppsjávarskip sem vinnur aflann um borð, eitt afkastamesta skip íslenska flotans en vinnslugetan er 150 tonn á sólahring. �?eir hrepptu þrisvar brælu á leiðinni frá Póllandi og reyndist Guðmundur hin mesta sjóborg.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst