Guðrún Bára skoraði sigurmarkið
29. maí, 2013
Í gær lagði ÍBV Selfoss að velli í Pepsídeildinni 1:2. Elísa Viðarsdóttir kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik en Selfoss jafnaði metin í upphafi þess síðari. Samkvæmt upplýsingum Eyjafrétta eftir leik skoraði Shaneka Gordon sigurmarkið en þær upplýsingar reyndust ekki réttar, því samkvæmt leikskýrslu dómara, skoraði hin unga og efnilega Guðrún Bára Magnúsdóttir sigurmarkið.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst