Gunnar kom inn á fyrir Vahid Hashemian þegar lítið var eftir af leiknum en skömmu síðar skoraði Jiri Stajner fjórða mark Hannover í leiknum.
Gunnar Heiðar hefur eins og fyrr segir átt við mikil meiðsli að stríða á tímabilinu en þessi íslenski landsliðsmaður er nú byrjaður að spila aftur.
www.fotbolti.net greindi frá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst