Gunnar Heiðar skoraði fyrir Fredrikstad í fyrsta leik
13. september, 2010
Gunnar Heiðar Þorvaldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá norska félaginu Fredrikstad en hann skoraði í sínum fyrsta leik í gær. Gunnar Heiðar skoraði fyrra mark Fredrikstad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Nybergsund í norsku fyrstu deildinni. Hann skoraði á sjöttu mínútu leiksins en Både Roger Risholt skoraði hitt mark Fredrikstad í leiknum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst