Hallarbændur láta ekki sitt eftir liggja í goslokahátíðinni. Í kvöld, fimmtudagskvöld verður Gylfi Ægis ásamt Rúnari Þór og Megasi, með tónleika í Höllinni. Með þeim verða Siggi bassaleikari Náttúru og Ásgeiri trommari Stuðmanna. Aðeins 2.500,- kr. miðinn.