Einn af hverjum fjórum ríkisstarfsmönnum telur sig hafa orðið vitni að einelti á núverandi vinnustað á síðustu 12 mánuðum. Ekki er um breytileika að ræða í svörun eftir aldri, menntun eða starfsaldri.
Rúmlega 10% ríkisstarfsmanna telja sig hafa orðið fyrir einelti í starfi á síðustu 12 mánuðum. Ekki mældist marktækur munur milli kynja. Þeir starfsmenn sem töldu sig hafa orðið fyrir einelti í starfi á síðustu 12 mánuðum voru beðnir um að svara hversu oft það var:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst